Grænkerafæði á að vera valkostur í öllum leik- og grunnskólum landsins

Grænkerafæði á að vera valkostur í öllum leik- og grunnskólum landsins

Started
May 11, 2021
Petition to
Sveitarfélög
Signatures: 1,789Next Goal: 2,500
Support now

Why this petition matters

Started by Samtök grænkera

Samtök grænkera á Íslandi telja ólíðandi að börn hafi ekki val um grænkerafæði í skólum sínum. Við köllum eftir því að frá og með hausti 2021 verði hægt að velja um grænkerarétt í öllum leik- og grunnskólum landsins.

Rökstuðningur:

  • Börn eiga að hafa val um það hvort þau neyti dýraafurða eða ekki. Það er ekki boðlegt að skólar þurfi ástæðu af læknisfræðilegum toga svo að börn fái að sleppa því að borða dýraafurðir.
  • Börn hafa sjálf kallað eftir því að grænkerafæði verði á boðstólum í skólum.
  • Embætti landlæknis hefur einnig kallað eftir því að skólar mæti grænkerum af virðingu og komi til móts við þarfir barna þannig að þau geti fylgt sömu áherslum í sínu fæði og heima eins og kostur er.
  • Vel samsett grænkerafæði uppfyllir allar næringarlegar þarfir einstaklinga á öllum aldri.
Support now
Signatures: 1,789Next Goal: 2,500
Support now
Share this petition in person or use the QR code for your own material.Download QR Code

Decision Makers

  • Sveitarfélög