Styðjum Afgani á flótta

Styðjum Afgani á flótta

Started
August 25, 2021
Petition to
Dómsmálaráðherra and
Petition Closed
This petition had 318 supporters

Why this petition matters

ENGLISH BELOW

Við undirrituð skorum á íslensk stjórnvöld að beita sér tafarlaust og eindregið fyrir flutningi afganskra borgara á flótta undan því hættuástandi sem ríkir í heimalandi þeirra eftir valdatöku Talíbana.

Tillaga Flóttamannanefndar um skjót viðbrögð lofar góðu en mikilvægt er að hafa hugfast að samkvæmt tölum Útlendingastofnunar eru um þessar mundir tólf Afganir búsettir á Íslandi sem sótt hafa um alþjóðlega vernd hér og bíða úrlausnar. Að sama skapi er hér á landi fámennt samfélag afganskra Íslendinga, sem eðlilegt er að stjórnvöld beiti sér fyrir að geti sameinast fjölskyldumeðlimum að heiman og búið þeim öruggt skjól á Íslandi.

Í ljósi þessa skorum við undirrituð á íslensk yfirvöld að tryggja að:

  1. Afganir búsettir á Íslandi og sem sótt hafa um vernd á Íslandi en ekki hlotið jákvæða niðurstöðu fái pólitískt hæli skilyrðislaust. Umsóknir þessara einstaklinga verði settar í forgang og afgreiðslu þeirra hraðað.
  2. Reglur um fjölskyldusameiningu verði rýmkaðar þannig að sem flestir landflótta Afganir með fjölskyldutengingu við Ísland fái hér vernd. Íslensk yfirvöld beiti sér fyrir flutningi þeirra til landsins.

-----------------------------------------------------------------------

We, the undersigned, call upon Icelandic authorities to facilitate the immediate transportation of Afghan citizens currently fleeing the danger in their country following Taliban’s recent takeover.

While the Refugee Committee’s proposal to act swiftly on the matter is promising, it remains important that according to the Directorate of Immigration there are currently twelve Afghans living in Iceland, who have applied for international protection here and are waiting for results to their plea. In addition, it is only natural that Icelandic authorities facilitate family reunification so that the relatively small Afghan community in Iceland can bring their loved ones to safety here in Iceland.

Considering these facts, we call upon Icelandic authorities to assure that:

  1. Afghans currently living in Iceland and waiting for a positive response to their application for international protection be granted immediate and unconditional political asylum. These applications will be put in priority and their processing expediated.
  2. Rules on family reunification will be extended, so that as many Afghans as possible, with family ties in Iceland, are able to make their life in Iceland. Their transportation to the country will be facilitated by Icelandic authorities.

Petition Closed

This petition had 318 supporters

Share this petition

Share this petition in person or use the QR code for your own material.Download QR Code

Decision Makers