Ban whaling in Iceland

Ban whaling in Iceland

Started
May 10, 2023
Petition to
Ministerin für Lebensmittel, Landwirtschaft und Fischerei Bjarkey Olsen Gunnarsdottir and
Signatures: 631,633Next Goal: 1,000,000
91 people signed today

Why this petition matters

We demand that Iceland's government bans whaling once and for all.

Whales have taken as long as two hours to die during Icelandic hunts, according to a report by the Icelandic food and veterinary authority.

Last year, animal welfare officers were on board the hunting vessel from whaling company Hvalur ehf. and documented and filmed 58 of the 148 fin whales that were killed that season.

36 whales (24%) were shot more than once with explosive harpoons. Of these, five whales were shot three times and four whales were shot four times. 

To put this in perspective it takes about 8 minutes to reload the harpoon that then needs to hit a fast moving animal in the ocean more than once if it fails to kill.

One whale with a spear in its back was chased for 5 hours without success. 

The median time from the first shot to the death of the whales that did not die immediately was 11.5 minutes, and the agonising slow deaths lasted up to two hours. 

Three whales were shot but could not be caught and have fought long excruciating deaths. 

Horrific treatment of animals in this way is unacceptable. 

We demand a revocation of the whaling license and that these brutal killings be stopped and banned once and for all.


For more info:

Instagram Facebook Webpage

Íslenska:

 

Í nýútkominni skýrslu MAST „Eftirlitsskýrsla- Velferð hvala við veiðar á langreyðum á Íslandi 2022” kemur fram að veiðiaðferðir Hvals hf. leiði til hryllilegra og langdreginna dauðastríða hvala; aðferðirnar stríða gegn lögum um velferð dýra svo ekki verði um villst.

Hvalveiðar fara gegn lögum um velferð dýra
Samkvæmt skýrslunni uppfylla veiðiaðferðir Hvals hf. engan veginn kröfur sem dýravelferðarlög setja um aflífunaraðferðir. Frávikin eru svo tíð að frekar er um að ræða reglu en undantekningu. 

Af þeim 148 hvölum sem voru veiddir í fyrra, voru 36 langreyðar (24%) skotnar oftar en einu sinni með sprengiskutli. Þar af voru fimm hvalir skotnir þrisvar og fjórir hvalir skotnir fjórum sinnum. Einum hval með skutul í bakinu var veitt eftirför í 5 klukkustundir án árangurs. Miðgildi tíma frá fyrsta skoti til dauða hvala þeirra sem drápust ekki strax var 11,5 mínútur og dauðastríð varði í allt að tvær klukkustundir. Þrír hvalir voru skotnir en náðust ekki og hafa háð langt og kvalafullt dauðastríð. Hryllileg meðferð á dýrum með þessum hætti er óásættanleg. Einboðið verður að teljast að afturkalla leyfi til hvalveiða.

Frekari uppl: 

Instagram Facebook Heimasíða

 

 

 

91 people signed today
Signatures: 631,633Next Goal: 1,000,000
91 people signed today
Share this petition in person or use the QR code for your own material.Download QR Code

Decision Makers

  • Bjarkey Olsen GunnarsdottirMinisterin für Lebensmittel, Landwirtschaft und Fischerei
  • Bjarkey Olsen GunnarsdottirMinisterin für Landwirtschaft, Fischerei und Lebensmittel